Valitor

Valitor kortalán eru þægileg leið til að fjármagna kaup á tölvubúnaði. Hægt er að dreifa greiðslum allt frá 3 upp í 36 mánuði (með vöxtum) en frá 2 upp í 12 mánuði vaxtalaust. Hvert lán ber 3,5% lántökugjald og greiðslugjald (330 krónur) leggst við hverja greiðslu sama hvort um er að ræða kortalán með/án vaxta. Hægt er að greiða kortalánin upp hvenær sem þér hentar hjá útgefanda kreditkortsins. Ekki er hægt að gera kortalán á AMEX eða fyrirframgreidd kreditkort.

Netgíró

Netgíró býður upp á þá þjónustu að geta greitt fyrir vörur án þess að nota nokkuð kort. Þú getur greitt með appinu þeirra eða beint í vefversluninni okkar. Hægt er að velja um að greiða eftir 14 daga eða skipta greiðslum í allt að því 12 mánuði.
Tilvalið þegar sækja þarf tölvu í viðgerð stutt fyrir mánaðamót og launin eru ekki komin inn á reikninginn eða ef þú gleymdir veskinu heima.


SKOÐA NÁNAR Macland-Netgíró